Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Myndir frá ferðalögum

Ég hef nú legið lágt á blogginu og verið að átta mig á hvering það nýtist best. Ákvað að dunda mér við á næstunni að setja inn myndir af helst áhugamálinu, mótorhjólum og ferðalög á þeim. Sjáum til hvernig því verður tekið.

Undrun og stórmerki.

Mér til miklllar undrunar höfðu á þriðja tug skoðað bloggfærsluna mína frá því í gær. Sýnir möguleika þessa "fjölmiðils" EIns gott að vanda sig við skrifin.

Að hefja Blogg.

Jæja þá er ég búinn að brjóta múrinn og farinn að blogga. Mér hefur alltaf þótt þetta vera einhver tóm krakka-vitleysa, en hef komist að því að mikið af gagnlegum upplýsingum og sjónarmiðum er að finna á blogginu. Þá tel ég að það sé ágæt " therapía" að skrifa hugsanir sínar og deila sjónarmiðum með öðrum. Ég hef hugsað mér að skrifa fyrst og fremst um heilbrigðismál og læknisfræði. Meira seinna.

Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband