Handorf

handorf6.jpgHér fyrir norðan um 50km er lítill bær og svæði sem heitir Handorf. Þar stofnuð 50 þýskar fjölskyldur samfélag í byrjun 19.aldar, þegar þær komu frá Þýskalandi eftir 2ja mánaða ferð í skipi. Þetta er fallegur lítill bær, orðin dálítið “túristavænn”, en gaman að skoða söguna, og menninguna sem hér skaut rótum frá Evrópu. Fyrir voru frumbyggjar Aborigians sem hörfuðu inn í landið og hafa nú sín eigin svæði í góðu samkomulagi. Það fólk vill lítið eiga samskipti við nútímasamfélagið.handorf3.jpghandorf5.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband