Hjólastígar

hjol1.jpgÞað er gaman að fylgjast með því hvað Ástralar eru mikið fjölskyldu og útivistarfólk. Hér eru mjög margir sem stunda göngu hlaup og hjólreiðar, gjarnan heilu fjölskyldurnar saman. Hér liggja hjólastígar um alla borgina oft haganlega fyrir komið þannig að náttúran njóti sín sem best. Af og til eru bekkir og stöðvar þar sem hægt er að gera teygjur og jafnvel einföld lyftingartæki. Ég er nú á viku búinn að hjóla um alla ströndina og alla borgina og hef tekið talsvert af myndum sem fylgja hér.hjol2.jpghjol3.jpghjol4.jpghjol5.jpghjol6.jpghjol7.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband