Í eyðimörkinni.

IMG_2970

 

 

 

 

 

 

 

 

Við fórum í dag föstudag 12.10 í gegnum Mojave Indian Preserve. Það er alger eyðimörk f. sunnan Las Vegas. Það var þungbúið loft sérstakleg aí fjöllunum og það dropaði á okkur um tíma. Hitinn fór lækkandi um tíma svo menn tóku á sig hlýrri föt. Við stoppuðum í miðri eyimörkinni og virtum fyrir okkur kaktusana og fjöllin, og borðuðum djúpur og lakkrís sem Ottó var með enda allir orðnir svangir um miðjan dag. Það var enga besínsstöð að finna lengi og engan matsölustað. Við fórum um tíma á gamla þjóðveginum “Route 66” og tókum bensín á fornfánlegri stöð. Síðan suður um fjöllin í eyðimörkinni og það hlýnaði heldur að bænum 29 Palms – já er ekki að grínast 24 pálmar takk fyrir. Smá kofaþyrping í eyimörkinni og smá stopp. Fórum síðan áfram suður og vestur og enduðum í bænum Desert Palms og komið myrkur. Fengum inni á Marriot og skelltum okkur á Mortons steikhús-alveg frábærar steikur. Á morgun Los Angeles.

 

DSC01334DSC01342DSC01347DSC01312IMG_2972IMG_2962DSC01326IMG_2965

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband