Reykjanes-Fontur

Screen Shot 2013-06-06 at 22.38.47

 

 

 

 

 

 

Það hefur verið í maganum á mér í nokkurn tíma að fara frá Reykjanesi á Font á Langanesi, þvert yfir Ísland á Mótorhjóli.  Nú er stundin runnin upp, spáin er góð og vinur minn og ferðafélagi Guðmundur Bjarnason er tilbúinn. Það verður lagt í hann á laugardagsmorgun 8. júní. Ef ég þekki okkur rétt þá tökum við ekki styst leiðina.  Farskjóttarnir tvö BMW 1200 GS Adventure standa reiðubúin úti í bílskúr.  Þetta verður bara gaman :=))

IMG_0962

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband