Sunnudagur, 9. júní 2013
Reykjanes - Reykjavík
Ég verða að viðurkenna að ég svindlaði smávegis - ég fór út á Reykjanes á hjólinu fyrir nokkrum kvöldum síðan og svo héldum við nafni áfram norður laugardaginn 8. júní. Í vikunni áður var nafni minn búinn að skrúfa doctorinn minn í sundur og skipta um olíu á vél drifi og gírkassa og herða og festa allt sem var farið að skrölta- gott að eiga svona góðan mekka, vin og ferðafélaga.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.