Mánudagur, 8. september 2014
Frjálst er í fjallasal.
Í dag fórum viđ í ferđ um fjöllin hér í nágrenni Castejon de Sos í Pyrenníafjöllum. Viđ völdum útsýnisleiđir og fjallaskörđ í google maps í gćrkvöldi og hlóđum leiđinni inn í Geirţrúđi, sem mótmćlti ekki, eigin mánudagsfýla í henni.
Hún leiddi okkur svo í dag um fagran fjallasal, og ég upplifđi frelsistilfinningu. Ţađ er ekki hćgt ađ lýsa öllu sem bar fyrir augu, en látum myndirnar tala.
Á morgun - Andorra.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.