Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Þingeyri
Velkomin á leiðarenda. Er búin að kíkja hingað reglulega og lesa skemmtilega ferðasögu. Nú bíð ég spennt eftir næstu færslu. Kveðja Þórey Sjöfn, Þingeyri
Þórey Sjöfn (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 1. júlí 2008
Þvílíkur bíltúr.
Halló elsku hjón. Þið eruð ótrúleg. Ég vissi að þið hafið gaman af góðum bíltúrum, en VÁ. Það eru ekki margir sem geta leikið þennan eftir. Keyrið alltaf varlega og áfram góða skemmtun. Kveðja Ingibjörg og co.
Ingibjörg Lára (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 23. júní 2008
Gott framtak !
Há jú dúing ? Gaman að lesa bloggið þitt og ég kannast við marga af þessum stöðum sem þið eruð að keyra í gegnum. Vekur góðar minningar frá því í fyrra sumar frá ferðinni góðu ! Njótið lífsins og elskið heiminn, eða eins og einn amerískur vinur minn sagði: ONE LIFE - LIVE IT !!! Kær kveðja af klakanum ! Sverrir
Sverrir Þorsteinsson, þri. 17. júní 2008