Í ferðalok.

IMG_1419

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta er búið að vera frábært en erfitt.  BMW 1200 GSAW hjólið stóð sig ákaflega vel.  Þetta er án efa besta ferðahjólið sem til er.  Það er sama hvort það er yfir Kjöl á 90, í krókóttum beygjum fjalla Evrópu eða á hraðbrautum á 130.  Það er ekki gallalaust og sennilega ekki best í neinu en örugglega gott í öllu. Ég er nú búinn að aka meir en 10 þús km. síðan í mars þegar ég fékk hjólið nýtt.  Það verður að líta á þetta sem góða fjárfestingu í áhugamáli og ánægju.  Nú hvílir gripurinn á verkstæði í Milanó og fær yfirhalningu, tilbúið fyrir næstu ferð í vetur eða vor, og svo heim á klakann í vor.

Takk BMW Motorrad, Reykjavik Motor Center /Eyþór Örlygsson, Takk Bláfugl.  

Það hafa margir spurt um bloggslóðina v. ferðar árið 2001 á mótorhjólum, hér er hún: 

 http://coast-to-coast-2001.blog.is/blog/coast-to-coast-2001/ 

adventure

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband