Sunnudagur, 29. september 2013
Höfundur í Aksjón !
Get ekki stillt mig um að leyfa bloggvinum að deila þessu áhugamáli með mér. Kristján vinur minn Gíslason tók og klppti þetta myndband af ferð í Húsavík við Loðmundarfjörð í sumar. Það er ekki hægt að lýsa þessu það er bara að njóta. Svona eyðir maður sumrinu í frítíma þegar kona, börn og barnabörn leyfa.
Afritið tengilinn hér fyrir neðan og setjið inn í vafrara.
http://kgisla.com/Site/2013.08.17_Hjolad_fyrir_austan.html
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.