Föstudagur, 6. júní 2008
Á leið til New York.
Nú sitjum við hér á flugstöð Leifs heppna og finnst við vera heppnustu manneskjur sem til eru. Þetta eru náttúrulega alger forréttindi að fara í svona ferð. Það er auðvitað líka árræðni að "drífa sig" í svona ferð. Margir tala bara um það, enn fleirum langar, en við ákváðum að láta drauminn rætast nú þegar að við höfum komið börnunum okkar til manns.
Við sitjum hér eins og littlir krakkar á betri stofunni og það tístir í okkur af spenningi. Skál í Champange af því Helga á afmæli í dag.
Við sitjum hér eins og littlir krakkar á betri stofunni og það tístir í okkur af spenningi. Skál í Champange af því Helga á afmæli í dag.
Athugasemdir
Hæ hæ, veit ekki af hverju ég datt hérna inn en skemmtilegt þar sem það er þessi dagur. Til hamingju með daginn Helga mín og góða ferð bæði tvö.
knús Helena
Helena (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 11:06
Hæ, hæ Til hamingju með daginn Helga mín og Gummi til hamingju með útskriftina á laugardaginn, góða ferð og farið varlega. Kveðja frá Orlando
Emilía Björg og co.
Emilía Björg (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 13:59
Bestu ferðakveðjur og til hamingju Helga mín með daginn í dag :)...je hvað maður öfundar ykkur ungu hjónin :)!!!
kv. Herdís og Sverrir
Herdís (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 20:08
Góða ferð elsku mamma og pabbi. Vona að þú hafir átt yndilsegann afmælisdag!
Erlan
Erla og co (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.