Færsluflokkur: Ferðalög
Sunnudagur, 25. apríl 2010
Að vera undirseldur náttúrunni.
Nú er þetta að bresta á, draumaferðalagið, enn eldgos setur strik í reikninginn. Sjálfur var ég gostepptur í Kaupmannahöfn fram á miðvikudag. Vinnann kallar sem stöðugt er að skemma fyrir fríinu og leikgleðinni. Ég var með verkefni sem ég varð að ljúka og því fer ég ekki út fyrr enn á fimmtudagsmorgun. Hjólin eru nú um borð í fraktskipi úti á miðju Atlantshafi og Hilmar ferðafélagi okkar er með, sennilega í meðallagi sjóveikur. Skipið kemur til Immingham (Grimsby) í fyrramálið, mánudaginn 26.apríl. Ferðafélagar mínir eru á leið í rúti á Akureyri, síðan til Glasgow í Skotlandi. Þeir verða þar snemma morguns, og þá tekur við rútuferð til Grimsby, sennilega um 5 klst. Það verður frekar lágt á þeim risið um hádegi á morgun þegar þeir fara niður á höfn í Immingham að tæma gáminn. Ég er samkvæmt læknisráði, læknir ferðarinnar, búinn að ráðleggja þeim að vera ekki mikið á ferðinni á hjólunum á morgun, en fara og hvíla sig. Að vera í vinstri umferð er erfitt fyrir óvana, en án áskorunar er lífið lítils virði.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 10. apríl 2010
Að vera á leið í ferðalag !

Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 7. apríl 2010
Mótorhjólaferð Skotland 2010

Nú fer að styttast í það að við nokkrir félagar úr BMW mótorhjólakúbbnum á Íslandi förum í draumaferð til Skotlands.
Það hefur farið heill vetur í undirbúning.
Hjólin fara út með gámi til Grimsby í Englandi á næstu dögum og við fljúgum út til London mánudaginn 26.apríl n.k. Það verður rúta til Grimsby og svo verður heill dagur í undirbúning. Ætlunin er að fara "hring " um Skotland, ströndina og eyjarnar, eitthvað kíkjum við í hálöndin. Það er mikill spenningur í hópnum sem telur vel á annan tug farskjótta og fleiri reiðmenn, á sumum verður tvímennt.
Nánar síðar á blogginu - fylgist með.
Til að hita upp þá er þessi mynd er tekin sumarið 2009, Dr. GB í Hrauneyjum á hjóli Páls Kára GS 1200 GS sem hann góðfúslega lánaði mér , ógleymanleg ævintýraferð um hálendi Íslands.
Ferðalög | Breytt 25.4.2010 kl. 22:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 4. júlí 2008
Að leiðarlokum

Ferðalög | Breytt 6.7.2008 kl. 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 26. júní 2008
Komin heim

Ferðalög | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 25. júní 2008
...því enginn dagur er öðrum líkur.

Ferðalög | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 24. júní 2008
Á leið í fjöllin

Ferðalög | Breytt s.d. kl. 03:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 23. júní 2008
Frá Chicago til Cincinnati

Ferðalög | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 22. júní 2008
Sumarsólstöður í Chicago

Ferðalög | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 20. júní 2008
Slétturnar miklu

Ferðalög | Breytt 24.6.2008 kl. 01:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)